Hanna Stína | Interiors

mbl.is

Nostrað við hvern fermetra í miðbænum

Inn­an­húss­arki­tekt­inn Hanna Stína býr á vandaðri og huggu­legri hæð í hjarta gömlu Reykja­vík­ur ásamt kær­asta sín­um og einka­dótt­ur. Hún hef­ur hannað mörg af glæsi­leg­ustu heim­il­um og fyr­ir­tækj­um lands­ins. Það sem er heill­andi við henn­ar stíl er að það er aldrei langt í íburðinn og hún fer alltaf svo­lítið lengra en aðrir myndu þora að fara án þess þó að út­kom­an verði of mikið. 

View photos